← Mamma segir í símann: "Tína vill það örruglega. Ég skal segja henni það." 🔊
← Mamma vill ekki segja já fyrr en hún hefur talað við pabba. 🔊
← "Góðan daginn," segir mamma. "Tína ætlar með rútunni. Viltu vera svo vænn að setja hana úr við kaupfélagið í Sandvík." 🔊
← Hún gáir ofan í töskuna hans Bóa. "Bói, hvar er pokinn? Ég vil fá banana." 🔊
← "Ég vil fara í rauðu rútunni heim til mömmu," segir Rósa grátandi og reynir að losa sig. 🔊
← "Ég vil fara heim," orgar Rósa. 🔊
← "Bói er farinn," segir Rósa. "Hann ætlaði inn í tjaldið en ég vildi ekki fara með. Þá fór ég og nú er hann týndur." 🔊
← "Rósa grenjaði bæði í gær og í dag. Hún vill fara til mömmu. Og nú verð ég að fara með hana heim," segir Bói. 🔊